“Samt koma jólin” aðventuvagn Þjóðleikhússins verður hjá okkur á Sléttunni

Föstudaginn 4. desember kl.14.00.

 

Vagninn verður staðsettur fyrir framan svalirnar á hjúkrunarheimilinu (sunnan megin), gengið niður fyrir Sléttuna.
Heitt súkkulaði og smákökur verða í boði.
Allir velkomnir til að taka á móti jólaandanum frá þessu frábæa listafólki.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Munið eftir grímum og fjarlægðamörkum því við erum ekki alveg sloppin við þið vitið hvað 🙂