Vegna slæmrar veðurspár verðum við því miður að fresta komu Aðventuvagnsins til FÖSTUDAGSINS 11. DES. KL.14.00. Spáð er fimbulkulda og vindi á morgun svo við töldum ekki fært að bjóða fólki upp á slíkar aðstæður.

Vonandi verða veðurguðirnir okkur hliðhollir eftir viku, og þá mætir vagninn og kemur okkur í jólagírinn.