Hlátur og húmor

 Skemmtilegt og uppbyggilegt námskeið sem byggir á stuttri fræðslu, hlátri, leik og slökun. Næsta námskeið 9. júlí kl.14:00-15:00. 

Örfyrirlestrar um áhrif hláturs á líkamlega og andlega heilsu sem er meiri en mörgum er kunn ásamt því að farið er yfir hvernig við getum nýtt húmor í daglegu lífi.

Námskeiðið leiðir Þórdís Sigurðardóttir, markþjálfi og hláturþjálfi.

Allir hjartanlega velkomnir- Aðgangur ókeypis

Dagar og tími: Fimmtudagana;

9. júlí kl.14:00-15:00

23. júlí kl.14:00-15:00

6. ágúst kl.14.00-15:00

20. ágúst kl. 14:00-15:00

Staðsetning: Þjónustumiðstöðin Sléttan – Djúpið