Fjölmenni, eða um hundrað manns,  komu og sá þessa frábæru sýningu  Strengja, sem er hópur ungra leiklistarnema.

Strengur hefur verið að fara  milli félagsmiðstöðva Reykjavíkurborgar í sumar  og sýna þetta íslenska sviðsverk sem kallast “Endalausir Strengir”.

 

Mjög góður rómur var gerður að sýningunni og virtust allir skemmta sér vel,