Að gefnu tilefni skal eftirfarandi áréttað:

  • Nauðsynlegt er að panta fyrirfram og skrá sig í mat ef fólk hyggst nýta sér matarþjónustuna.

Panta skal í síma 585 3210 fyrir kl.10:00 degnum áður eða á slettan.mottaka@hrafnista.is

 

  • Áskriftarkort – hægt er að kaupa 10 máltíða kort sem gildir í mánuð, eða 20 máltíða kort sem gildir í tvo mánuði. Dagsetningar eru skráðar á kortið þegar það er keypt.