Námskeið og virkni í boði

 Farandleikhús og leiklistarnámskeið: Fjórir nemar við Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands búa til leiksýningu og fara á milli félagsmiðstöðva og hjúkrunarheimila. Standa fyrir leiklistarnámskeiðum fyrir eldri borgara.

Miðvikudagur 15.júlí , kl.14.00 í Djúpinu á Sléttunni

Tæknilæsinámskeið: Hóptímar og einstaklingþjálfun, fjarþjálfun, myndbönd. Byggt upp svipað og einkaþjálfun í líkamsrækt. Námskeiðið er í samstarfi við LEB, með kennsluefni sem samtökin hafa þýtt og staðfært.

Ekki komin dagsetning

Námskeið um kvíða; sérstaklega í tengslum við Covid-19. Sálfræðingur kennir hvernig hægt er að takast á við kvíða og á samtöl við þáttakendur.

Ekki komin dagsetning

Dansleikfimi; sérsniðin fyrir eldri borgara, dansinn eflir félagsfærni, líkamslæsi og fólk safnar kröftum í gegnum hreyfingu og tónlist.

Dagar og tími:Fimmtudagar

2.júlí kl.14:00-15:00 –  16.júlí kl.14:00-15:00,

30.júlí kl.14:00-15:00 –  13.ágúst kl.14:00-15:00 –

27.ágúst kl.14:00-15:00

Námskeið um að auka vellíðan á tímum Covid-19;byggt á jákvæðri sálfræði þar sem kenndar eru hagnýtar leiðir til að auka vellíðan og vægi jákvæðra tilfinninga til að bæta lífsgæði.

Miðvikudagur 24. Júní kl. 13:30

Hreyfing- jafnvægi- styrkur; námskeið úti og inni undir leiðsögn sjúkraþjálfara.

 Stöðvaþjálfun, jafnvægisæfingar,æfingar á dýnu eða grasi og teygjur.

Þriðjudagar 7/7, 14/7, 21/7, 28/7 ,4/8 og 11/8 kl. 10:30-11:30

Hlátursnámskeið; fræðsla um áhrif hláturs á líðan. Sérsniðið fyrir eldri borgara. Mikið verður hlegið og jafnframt slakað á.

Fimmtudagana; 9. Júlí kl. 14:00-15:00

júlí kl. 14:00-15:00

ágúst kl. 14.00-15:00

ágúst kl. 14:00-15:00

Kynningarefni; Fræðsluátak um mikilvægi félagslegrar heilsu og þess að einangrast ekki. Viðburðirnir verða auglýstir sem samstarf ríkis og borgar. Umsjónaraðili verkefnisins lætur útbúa m.a. myndbönd sem gagnast á landsvísu. Kemur þeim á framfæri m.a. í fjölmiðlum. Námskeiðin verða haldin á félagsmiðstöðvum undir leiðsögn fagfólks.  

Ekki komin dagsetning