Það er með trega sem við neyðumst til að tilkynna að í ljósi breyttra sóttvarnaráðstafana og samkomubanns, sem miðar við 100 manns, og vegna aukinna smita COVID, þá verður öllum áður auglýstum viðburðum á Sléttunni  í júlí og ágúst, aflýst þar til annað verður ákveðið, og verður auglýst sérstaklega síðar.

Baráttukveðjur til ykkar allra

Brynhildur Barðadóttir

Deildarstjóri

Þjónustumiðstöðvar Sléttunnar