Fjölbreytt dagskrá og viðburðir á Sléttunni

Leitast er eftir því að sníða starfið að áhugasviði sem flestra. Sérstaklega er reynt að styðja við sjálfsprotna áhugahópa og veita þeim aðstöðu.

Upplýsingar um það sem er framundan á Sléttunni

Félagsvist á Sléttunni

Nú má loksins eftir langa bið spila FÉLAGSVIST á Sléttunni. Við ætlum að spila á þriðjudögum kl.13:00-15:00 í kaffihúsinu á Sléttunni. Í fyrsta sinn þriðjudaginn 23. maí . Gestur...

LÍNUDANS Á SLÉTTUNNI

NÚ ÆTLUM VIÐ AÐ FARA BJÓÐA UPP Á BYRJENDA NÁMSKEIÐ Í LÍNUDANSI Á SLÉTTUNNI. Á FÖSTUDÖGUM KL.13.30 Í DJÚPINU. HVERT SKIPTI KOSTAR KR.1000. ALLIR VELKOMNIR

Handavinnustofa á Sléttunni

Opin handavinnustofa í Bárunni (1.hæð) á Sléttunni, þriðjudaga kl.13:00-15:00   Leiðbeinandi verður á staðnum en mælst er með því að fólk komi með eign handavinnu. ALLIR...

Jóga á Sléttunni – Breyttur tími

Frá og með 1. febrúar verður Jóga kennt kl. 15:30 á mánudögum og miðvikudögum. Nauðsynlegt er að skrá sig í tíma í síma 5853210 eða í mótttöku Sléttunnar

Þorrablót á Sléttunni

Þorrablót verður haldið á Sléttunni fimmtudaginn 28. janúar kl.11:30. Þorramatur með öllu kostar fyrir manninn kr. 4500    Vegna fjöldatakmarkanna þarf að skrá þátttöku...

Jóga og gönguhópur byrja aftur á Sléttunni

Nú þegar þær ánægjulegu fréttir berast að slaka eigi á sóttvarnarreglum, þá notum við að sjálfsöguðu tækifærið og byrjum aftur með Jóga á Sléttunni. Fyrsti tíminn er...

Kærkomnir gestir Sléttunnar

Það gleður okkur á Sléttunni að fá svona sendingar og skilaboð frá okkar gestum  Fengum þessa fallegu mynd að gjöf, sem Rafn málaði og verður fundin góður staður á Sléttunni...

Matarþjónusta Sléttunnar og áskriftarkort

Að gefnu tilefni skal eftirfarandi áréttað: Nauðsynlegt er að panta fyrirfram og skrá sig í mat ef fólk hyggst nýta sér matarþjónustuna. Panta skal í síma 585 3210 fyrir kl.10:00...

Gönguhópur Sléttunnar lagður af stað !

Vaskur Gönguhópur Sléttunnar lét ekki "gular" viðvaranir, rok og rigningu, stoppa sig í að fara í fyrstu göngu hópsins, sem mun ganga alltaf á miðvikudögum kl.11:00. frá...