Fjölbreytt dagskrá og viðburðir á Sléttunni

Leitast er eftir því að sníða starfið að áhugasviði sem flestra. Sérstaklega er reynt að styðja við sjálfsprotna áhugahópa og veita þeim aðstöðu.

Upplýsingar um það sem er framundan á Sléttunni

Dansleikfimi á Sléttunni

Mikil þátttaka og fjör var í Dansleikfimi sem boðið var upp á á Sléttunni í dag. Fólk skemmti sér hið besta og gleðin skein af hverju andliti. Margir íbúar hjúkrunarheimilis...

Hlátur og húmor

Hlátur og húmor  Skemmtilegt og uppbyggilegt námskeið sem byggir á stuttri fræðslu, hlátri, leik og slökun. Næsta námskeið 9. júlí kl.14:00-15:00. Örfyrirlestrar um áhrif hláturs...

Námskeið og virkni í boði

Námskeið og virkni í boði  Farandleikhús og leiklistarnámskeið: Fjórir nemar við Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands búa til leiksýningu og fara á milli félagsmiðstöðva og...

Aukin vellíðan á tímum COVID-19

Aukin vellíðan á tímum COVID-19 Fyrirlestur byggður á jákvæðri sálfræði þar sem farið er yfir góð ráð og hagnýtar leiðir til að stuðla að jákvæðum tilfinningum, jákvæðri hegðun...

Leiksýning á Sléttunni

Leiksýning á Sléttunni   "ENDALAUSIR ÞRÆÐIR" Miðvikudagur 15. Júlí KL. 14.00 í Djúpinu Leikhópurinn Strengur kynnir NÝTT ÍSLENSKT SVIÐSVERK  sem er sýnt í félagsmiðstöðvum eldri...

DANSLEIKFIMI

DANSLEIKFIMI sumarnámskeið Leiðbeinandi Auður Harpa Andrésdóttir Dansinn hentar öllum - Létt og einföld spor Dagar og tími:Fimmtudagar 2.júlí kl.14:00-15:00 -  16.júlí...