Fjölbreytt dagskrá og viðburðir á Sléttunni

Leitast er eftir því að sníða starfið að áhugasviði sem flestra. Sérstaklega er reynt að styðja við sjálfsprotna áhugahópa og veita þeim aðstöðu.

Upplýsingar um það sem er framundan á Sléttunni

ÞORRABLÓT Á SLÉTTUNNI

Þorrablót verður haldið á Sléttunni 28. janúar kl.11:30 og 12:30. Vegna sóttvarna aðgerða verður að tvísetja salinn svo fólki verður úthlutaður tími þegar það skráir...

Aðventuhátíð á Sléttunni

Aðventuhátíð á Sléttunni   Fimmtudaginn 2. desember kl.13:30. ætlum við að fagna aðventunni og blása til hátíðar á Sléttunni. Jói og Palli koma og þenja nikkuna og...

Gleðigjafarnir Jói og Palli mæta á Sléttuna

Föstudaginn 22. október, kl. 13:30,  ætla gleðigjarfarnir Jói og Palli að koma á sléttuna og stýra samsöng undir dillandi fjörugum harmonikkuleik.  Allir geta sungið með því...

Haustfagnaður á Sléttunni

Fimmtudaginn 7. október verður HAUSTFAGNAÐUR Á SLÉTTUNNI. Maturinn byrjar kl.12:30 og kl.12:45 kemur Svavar Knútur og skemmtir undir borðhaldi. Matseðill: Kótilettur í raspi með...

Töfranámskeið fyrir eldri borgara

Einar Aron töframaður ætlar að bjóða upp á töfranámskeið fyrir eldri borgara á fimm félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborgar í sumar. Hann verður á Sléttunni 16. og 23. ágúst en á...

Samsöngur við gítarundirleik á Sléttunni

MIðvikudaginn 30. júní kl.13:30, ætlar Hannes Guðrúnarson að mæta með gítarinn og stý samsöng eins og honum er einum lagið.   Þekkt lög sem allir ættu að kannast við. Allir...

Ættfræðigúsk á Sléttunni

Mánudaginn 5. júlí kl.13:30 í Djúpinu á Sléttunni. býður Stefán Halldórsson upp á fyrirlestur um "ættfræðigrúsk á tölvuöld" með vísunum í sögu og þróun íslensks samfélags á...