Fjölbreytt dagskrá og viðburðir á Sléttunni

Leitast er eftir því að sníða starfið að áhugasviði sem flestra. Sérstaklega er reynt að styðja við sjálfsprotna áhugahópa og veita þeim aðstöðu.

Upplýsingar um það sem er framundan á Sléttunni

Aðventuvagninn á Sléttunni

"Samt koma jólin" aðventuvagn Þjóðleikhússins verður hjá okkur á Sléttunni Föstudaginn 4. desember kl.14.00.   Vagninn verður staðsettur fyrir framan svalirnar á...

Matarþjónusta Sléttunnar og áskriftarkort

Að gefnu tilefni skal eftirfarandi áréttað: Nauðsynlegt er að panta fyrirfram og skrá sig í mat ef fólk hyggst nýta sér matarþjónustuna. Panta skal í síma 585 3210 fyrir kl.10:00...

Jóga – breyttur tími

Miðvikudagstímarnir í Jóga verða framvegis kl.11:00 í stað kl.15:00 áður. Mánudagstímarnir verða áfram kl.15:000. Skrá þarf þátttöku fyrirfram í móttöku Sléttunnar eða í síma 585...

Breyttur opnunartími í “Sléttubúð”

Sléttubúð, verslunin í Sléttunni er er opin virka daga frá kl. 8:30 - 16:30 og um helgar frá kl.12:00-17:00. Rétt er að benda gestum á að á 1. hæð Sléttunnar er sjálfsali þar sem...

Gönguhópur Sléttunnar lagður af stað !

Vaskur Gönguhópur Sléttunnar lét ekki "gular" viðvaranir, rok og rigningu, stoppa sig í að fara í fyrstu göngu hópsins, sem mun ganga alltaf á miðvikudögum kl.11:00. frá...

Handavinnustofa á Sléttunni

Opin handavinnustofa í Bárunni (1.hæð) á Sléttunni, þriðjudaga kl.13:00-15:00 og fimmtudaga frá kl. 10:00-12:00. Leiðbeinandi verður á staðnum en mælst er með því að fólk komi...

Dansleikfimi á Sléttunni

Fimmtudaginn 24. september kl. 14:00-14:30 ætlar Auður "stuðbolti" að koma aftur og vera með DANSLEIKFIMI, í Djúpinu. Alltaf mikið fjör og gaman hjá henni. Allir velkomnir -...

Gönguhópur Sléttunnar

  Nú erað fara af stað Gönguhópur á Sléttunni. Fríða Vala Ásbjörnsdóttir hefur tekið að sér að leiða 30-60 mín göngur í nágrenni Sléttunnar á MIÐVIKUDÖGUM KL.11.00. Reynt...