Fjölbreytt dagskrá og viðburðir á Sléttunni

Leitast er eftir því að sníða starfið að áhugasviði sem flestra. Sérstaklega er reynt að styðja við sjálfsprotna áhugahópa og veita þeim aðstöðu.

Upplýsingar um það sem er framundan á Sléttunni

Töfranámskeið fyrir eldri borgara

Einar Aron töframaður ætlar að bjóða upp á töfranámskeið fyrir eldri borgara á fimm félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborgar í sumar. Hann verður á Sléttunni 16. og 23. ágúst en á...

Samsöngur við gítarundirleik á Sléttunni

MIðvikudaginn 30. júní kl.13:30, ætlar Hannes Guðrúnarson að mæta með gítarinn og stý samsöng eins og honum er einum lagið.   Þekkt lög sem allir ættu að kannast við. Allir...

Ættfræðigúsk á Sléttunni

Mánudaginn 5. júlí kl.13:30 í Djúpinu á Sléttunni. býður Stefán Halldórsson upp á fyrirlestur um "ættfræðigrúsk á tölvuöld" með vísunum í sögu og þróun íslensks samfélags á...

Félagsvist á Sléttunni

Nú má loksins eftir langa bið spila FÉLAGSVIST á Sléttunni. Við ætlum að spila á þriðjudögum kl.13:00-15:00 í kaffihúsinu á Sléttunni. Í fyrsta sinn þriðjudaginn 23. maí . Gestur...

LÍNUDANS Á SLÉTTUNNI

NÚ ÆTLUM VIÐ AÐ FARA BJÓÐA UPP Á BYRJENDA NÁMSKEIÐ Í LÍNUDANSI Á SLÉTTUNNI. Á FÖSTUDÖGUM KL.13.30 Í DJÚPINU. HVERT SKIPTI KOSTAR KR.1000. ALLIR VELKOMNIR

Handavinnustofa á Sléttunni

Opin handavinnustofa í Bárunni (1.hæð) á Sléttunni, þriðjudaga kl.13:00-15:00   Leiðbeinandi verður á staðnum en mælst er með því að fólk komi með eign handavinnu. ALLIR...

Jóga á Sléttunni – Breyttur tími

Frá og með 1. febrúar verður Jóga kennt kl. 15:30 á mánudögum og miðvikudögum. Nauðsynlegt er að skrá sig í tíma í síma 5853210 eða í mótttöku Sléttunnar