Fjölbreytt dagskrá og viðburðir á Sléttunni

Leitast er eftir því að sníða starfið að áhugasviði sem flestra. Sérstaklega er reynt að styðja við sjálfsprotna áhugahópa og veita þeim aðstöðu.

Upplýsingar um það sem er framundan á Sléttunni

Breyttur opnunartími í “Sléttubúð”

Sléttubúð, verslunin í Sléttunni er er opin virka daga frá kl. 8:30 - 16:30 og um helgar frá kl.12:00-17:00. Rétt er að benda gestum á að á 1. hæð Sléttunnar er sjálfsali þar sem...

Gönguhópur Sléttunnar lagður af stað !

Vaskur Gönguhópur Sléttunnar lét ekki "gular" viðvaranir, rok og rigningu, stoppa sig í að fara í fyrstu göngu hópsins, sem mun ganga alltaf á miðvikudögum kl.11:00. frá...

Handavinnustofa á Sléttunni

Opin handavinnustofa í Bárunni (1.hæð) á Sléttunni, þriðjudaga kl.13:00-15:00 og fimmtudaga frá kl. 10:00-12:00. Leiðbeinandi verður á staðnum en mælst er með því að fólk komi...

Dansleikfimi á Sléttunni

Fimmtudaginn 24. september kl. 14:00-14:30 ætlar Auður "stuðbolti" að koma aftur og vera með DANSLEIKFIMI, í Djúpinu. Alltaf mikið fjör og gaman hjá henni. Allir velkomnir -...

Gönguhópur Sléttunnar

  Nú erað fara af stað Gönguhópur á Sléttunni. Fríða Vala Ásbjörnsdóttir hefur tekið að sér að leiða 30-60 mín göngur í nágrenni Sléttunnar á MIÐVIKUDÖGUM KL.11.00. Reynt...

Jóga á Sléttunni

Edda Jónsdóttir jógakennari, leiðir nærandi jógatíma á stólum, þar sem boðið er upp á rólegar æfingar eftir getu hvers og eins. Áhersla er á öndun, teygjur, styrk, liðleika og...

Dansleikfimi á Sléttunni

Mikil þátttaka og fjör var í Dansleikfimi sem boðið var upp á á Sléttunni í dag. Fólk skemmti sér hið besta og gleðin skein af hverju andliti. Margir íbúar hjúkrunarheimilis...