
Upplýsingar um það sem er framundan á Sléttunni
Línudans námskeið frestast vegna hertra sóttvarnarreglna
Línudans námskeiðið, sem hefjast átti þann 26.mars, frestast því miður um óákveðin tíma vegna hertra sóttvarnarreglna. Haft verður samband við þá sem hafa skráð sig þegar við...
Félagsstarf, þjónusta og viðburðir á Sléttunni – aðgerðir vegna hertra sóttvarnarreglna
Fljótt skipast veður í lofti og nú er svo komið að við þurfum að endurskipuleggja allt með tilliti til hertra sóttvarnareglna. Matarþjónustan heldur áfram, en með hólfaskiptingu...
LÍNUDANS Á SLÉTTUNNI
NÚ ÆTLUM VIÐ AÐ FARA BJÓÐA UPP Á BYRJENDA NÁMSKEIÐ Í LÍNUDANSI Á SLÉTTUNNI. Á FÖSTUDÖGUM KL.13.30 Í DJÚPINU. HVERT SKIPTI KOSTAR KR.1000. ALLIR VELKOMNIR
Handavinnustofa á Sléttunni
Opin handavinnustofa í Bárunni (1.hæð) á Sléttunni, þriðjudaga kl.13:00-15:00 Leiðbeinandi verður á staðnum en mælst er með því að fólk komi með eign handavinnu. ALLIR...
Jóga á Sléttunni – Breyttur tími
Frá og með 1. febrúar verður Jóga kennt kl. 15:30 á mánudögum og miðvikudögum. Nauðsynlegt er að skrá sig í tíma í síma 5853210 eða í mótttöku Sléttunnar
Þorrablót á Sléttunni
Þorrablót verður haldið á Sléttunni fimmtudaginn 28. janúar kl.11:30. Þorramatur með öllu kostar fyrir manninn kr. 4500 Vegna fjöldatakmarkanna þarf að skrá þátttöku...
Jóga og gönguhópur byrja aftur á Sléttunni
Nú þegar þær ánægjulegu fréttir berast að slaka eigi á sóttvarnarreglum, þá notum við að sjálfsöguðu tækifærið og byrjum aftur með Jóga á Sléttunni. Fyrsti tíminn er...
Kærkomnir gestir Sléttunnar
Það gleður okkur á Sléttunni að fá svona sendingar og skilaboð frá okkar gestum Fengum þessa fallegu mynd að gjöf, sem Rafn málaði og verður fundin góður staður á Sléttunni...
Matarþjónusta Sléttunnar og áskriftarkort
Að gefnu tilefni skal eftirfarandi áréttað: Nauðsynlegt er að panta fyrirfram og skrá sig í mat ef fólk hyggst nýta sér matarþjónustuna. Panta skal í síma 585 3210 fyrir kl.10:00...
Gönguhópur Sléttunnar lagður af stað !
Vaskur Gönguhópur Sléttunnar lét ekki "gular" viðvaranir, rok og rigningu, stoppa sig í að fara í fyrstu göngu hópsins, sem mun ganga alltaf á miðvikudögum kl.11:00. frá...
Dansleikfimi á Sléttunni
Fimmtudaginn 24. september kl. 14:00-14:30 ætlar Auður "stuðbolti" að koma aftur og vera með DANSLEIKFIMI, í Djúpinu. Alltaf mikið fjör og gaman hjá henni. Allir velkomnir -...
Gönguhópur Sléttunnar
Nú erað fara af stað Gönguhópur á Sléttunni. Fríða Vala Ásbjörnsdóttir hefur tekið að sér að leiða 30-60 mín göngur í nágrenni Sléttunnar á MIÐVIKUDÖGUM KL.11.00. Reynt...