Fjölbreytt matarþjónusta er í boði á Sléttunni

Á Sléttunni er veitingasalur þar sem boðið verður upp á hádegismat, notalegt kaffihús og verslun þar sem nálgast má helstu nauðsynjavörur.

Matseðill Sléttunnar

 

24.vika 2021

 

Fimmtudagur  17. júní

LOKAÐ

 

Föstudagurinn 18. júní

Kjúklingur Korma

Hrísgrjón, brokkóliblanda og hvítlauksbrauð

       Sætkartöflusúpa

………………………………………………………………….

25.vika 2021

 

Mánudagur 21. júní

Soðinn þorskur

Kartöflur, soðnar rófur og hamsatólg

Rúgbrauð með mat

Rabbabaragrautur og rjómabland

 

Þriðjudagur 22.júní

Heitt Slátur

Rófustappa, kartöflur og jafningur

Hrísgrjónagrautur og kanilsykur

 

 Miðvikudagur 23. júní

Kjúklingalasagne

Hrísgrjón, mangó tómat salat og tómatsósa

Karamellubúðingur og rjómabland

 

 Fimmtudagur  24. júní

Lambaskanki

Kartöflumús, rótargrænmeti og brún Sósa

 

 

 Föstudagurinn 25. júní

   Svín Massaman

      Hrísgrjón, kartöflur og asískt hrásalat

Súrmjólk og ávext

 

Panta þarf mat fyrir kl.10:00, deginum áður ,

í síma 585 3210 eða á  slettan.mottaka@hrafnista.is.

 

Matseðill Séttunni
29. júní – 3. júlí

Mánudagur 29. júní
Soðinn þorskur, kartöflur, brokkálsblanda og rækjusósa
Sætkartöflusúpa

Þriðjudagur 30. júní
Soðnar kjötbollur, kartöflur, hvítkál og grænmetissósa
Brauðsúpa og þeyttur rjómi

Miðvikudagur 1. júlí
Fiskur í raspi, kartöflur, mexico blanda og remúlaðisósa
Spergilkálsúpa

Fimmtudagur 2. júlí
Lambagúllas, kartöflumús og rauðrófur
Vanillubúðingur

Föstudagur 3. júlí
Steiktur kjúklingur, kartöflur, hrísgrjón og karrísósa
Jarðarberjaís

Matseðill Sléttunnar
28. vika 2020
06.-10. júlí

Mánudagur 6. júlí
Soðinn fiskur, smælki, soðnar rófur og hamsatólg
Blaðlauksúpa

Þriðjudagur 7. júlí
Lasagne, kartöflumús, gulrótarsalat og tómat basilsósa
Grænertusúpa

Miðvikudagur 8. júlí
Fiskur í lime, smælki soðið, grænt salat og kórianderssósa
Minestrone súpa

Fimmtudagur 9. júlí
Lambakjöt, soðið, kartöflur, hrísgrjón og karrísósa
Ávaxtasúrmjólk

Föstudagur 10. júlí
Kryddleginn þorskur, smælki soðið, blandað grænmeti og lauksósa
Ávaxtagrautur

Panta þarf mat, fyrir kl. 10.00 deginum áður, í síma 585 3210 eða á netfangið slettan.mottaka@hrafnista.is