Nú má loksins eftir langa bið spila FÉLAGSVIST á Sléttunni.
Við ætlum að spila á þriðjudögum kl.13:00-15:00 í kaffihúsinu á Sléttunni. Í fyrsta sinn þriðjudaginn 23. maí .
Gestur Kristjánsson hefur tekið að sér að stýra spilinu og halda utan um hópinn.
Þátttökugjald kr.300
Hvet alla áhugasama til að mæta á þriðjudaginn og rifja upp gamla spilatakta 😊
Recent Comments