Þorrablót á Sléttunni by Brynhildur | Jan 15, 2021 | Uncategorized | 0 commentsÞorrablót verður haldið á Sléttunni fimmtudaginn 28. janúar kl.11:30.Þorramatur með öllu kostar fyrir manninn kr. 4500 Vegna fjöldatakmarkanna þarf að skrá þátttöku fyrirfram.Skráning fer fram í mótttöku Sléttunnar. Hlökkum til að fagna Þorra með ykkur.
Recent Comments