Aðventuhátíð á Sléttunni
Fimmtudaginn 2. desember kl.13:30. ætlum við að fagna aðventunni og blása til hátíðar á Sléttunni.
Jói og Palli koma og þenja nikkuna og raddböndin og syngja og leika jólalög sem við öll þekkjum og getum sungið með.
Tuborg jólabjórbílinn er mættur og nú ætlum við að hafa ekta danska julefrokost stemmingu og fá okkur “Tuborg julebrygg og smörrebrauð”.
Tilboð: 1 jólabjór og 1 brauðsneið að eiginvali á kr.1100
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis
Allir hvattir til að koma í skemmtilegum jólafötum/peysum/húfur o.fl. til að auka stemmingunna.
Recent Comments