Kærkomnir gestir Sléttunnar

Það gleður okkur á Sléttunni að fá svona sendingar og skilaboð frá okkar gestum  Fengum þessa fallegu mynd að gjöf, sem Rafn málaði og verður fundin góður staður á Sléttunni .

Dansleikfimi á Sléttunni

Fimmtudaginn 24. september kl. 14:00-14:30 ætlar Auður “stuðbolti” að koma aftur og vera með DANSLEIKFIMI, í Djúpinu. Alltaf mikið fjör og gaman hjá henni. Allir velkomnir – aðgangur ókeypis. Dansinn hentar öllum – létt og einföld spor. rr....

Gönguhópur Sléttunnar

  Nú erað fara af stað Gönguhópur á Sléttunni. Fríða Vala Ásbjörnsdóttir hefur tekið að sér að leiða 30-60 mín göngur í nágrenni Sléttunnar á MIÐVIKUDÖGUM KL.11.00. Reynt verður að haga erfiðleikastigi göngunnar eftir samsetningu hópsins.  Góðar teygjur í lokin....