Nú erað fara af stað Gönguhópur á Sléttunni. Fríða Vala Ásbjörnsdóttir hefur tekið að sér að leiða 30-60 mín göngur í nágrenni Sléttunnar á
MIÐVIKUDÖGUM KL.11.00.
Reynt verður að haga erfiðleikastigi göngunnar eftir samsetningu hópsins. Góðar teygjur í lokin.
Hist framan við aðalinngang Sléttunnar kl. 10:50.
Allir velkomnir
Recent Comments