Vaskur Gönguhópur Sléttunnar lét ekki “gular” viðvaranir, rok og rigningu, stoppa sig í að fara í fyrstu göngu hópsins, sem mun ganga alltaf á miðvikudögum kl.11:00. frá Sléttunni.

Allir velkomnir.