Það gleður okkur á Sléttunni að fá svona sendingar og skilaboð frá okkar gestum ❤
Fengum þessa fallegu mynd að gjöf, sem Rafn málaði og verður fundin góður staður á Sléttunni
.