Samsöngur við gítarundirleik á Sléttunni by Bryndis | Jun 25, 2021 | Uncategorized | 0 comments MIðvikudaginn 30. júní kl.13:30, ætlar Hannes Guðrúnarson að mæta með gítarinn og stý samsöng eins og honum er einum lagið. Þekkt lög sem allir ættu að kannast við. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Recent Comments