Einar Aron töframaður ætlar að bjóða upp á töfranámskeið fyrir eldri borgara á fimm félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborgar í sumar.
Hann verður á Sléttunni 16. og 23. ágúst en á hinum stöðvunum sjá meðfylgjandi auglýsingu.
Skráning fer fram á öllum félagsmiðstöðvunum.
Recent Comments