Gleðigjafarnir Jói og Palli mæta á Sléttuna

Föstudaginn 22. október, kl. 13:30,  ætla gleðigjarfarnir Jói og Palli að koma á sléttuna og stýra samsöng undir dillandi fjörugum harmonikkuleik.  Allir geta sungið með því textunum verður varpað á skjá samtímis. Allir velkomnir og aðgangur...

Haustfagnaður á Sléttunni

Fimmtudaginn 7. október verður HAUSTFAGNAÐUR Á SLÉTTUNNI. Maturinn byrjar kl.12:30 og kl.12:45 kemur Svavar Knútur og skemmtir undir borðhaldi. Matseðill: Kótilettur í raspi með tilbehör, dásemdar desert og malt+appelsín með matnum. Barinn er svo að sjálfsögðu líka...

Töfranámskeið fyrir eldri borgara

Einar Aron töframaður ætlar að bjóða upp á töfranámskeið fyrir eldri borgara á fimm félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborgar í sumar. Hann verður á Sléttunni 16. og 23. ágúst en á hinum stöðvunum sjá meðfylgjandi auglýsingu. Skráning fer fram á öllum félagsmiðstöðvunum....