Fimmtudaginn 7. október verður HAUSTFAGNAÐUR Á SLÉTTUNNI.

Maturinn byrjar kl.12:30 og kl.12:45 kemur Svavar Knútur og skemmtir undir borðhaldi.

Matseðill: Kótilettur í raspi með tilbehör, dásemdar desert og malt+appelsín með matnum.

Barinn er svo að sjálfsögðu líka opinn fyrir þá sem kjósa að drekka eitthvað annað með matnum.

Verð kr. 3500 en kr.3000 fyrir meðlimi DAS klúbbsins (Íbúa Naustavarar íbúða).

Skráning og greiðsla fer fram í afgreiðslu borðsals Sléttunnar. Síðasti skráningardagur er 4. okt.