by Bryndis | Jun 25, 2021 | Uncategorized
MIðvikudaginn 30. júní kl.13:30, ætlar Hannes Guðrúnarson að mæta með gítarinn og stý samsöng eins og honum er einum lagið. Þekkt lög sem allir ættu að kannast við. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
by Bryndis | Jun 25, 2021 | Uncategorized
Mánudaginn 5. júlí kl.13:30 í Djúpinu á Sléttunni. býður Stefán Halldórsson upp á fyrirlestur um “ættfræðigrúsk á tölvuöld” með vísunum í sögu og þróun íslensks samfélags á síðustu 150-200 árum. Skemmtileg og fróðleg stund um ættfræði á Íslandi. Aðgangur...
by Bryndis | May 18, 2021 | Uncategorized
Nú má loksins eftir langa bið spila FÉLAGSVIST á Sléttunni. Við ætlum að spila á þriðjudögum kl.13:00-15:00 í kaffihúsinu á Sléttunni. Í fyrsta sinn þriðjudaginn 23. maí . Gestur Kristjánsson hefur tekið að sér að stýra spilinu og halda utan um hópinn. Þátttökugjald...
by Bryndis | Mar 26, 2021 | Uncategorized
Línudans námskeiðið, sem hefjast átti þann 26.mars, frestast því miður um óákveðin tíma vegna hertra sóttvarnarreglna. Haft verður samband við þá sem hafa skráð sig þegar við getum farið af stað með námskeiðið. ...
Recent Comments