Línudans námskeiðið, sem hefjast átti þann 26.mars, frestast því miður um óákveðin tíma vegna hertra sóttvarnarreglna.

Haft verður samband við þá sem hafa skráð sig þegar við getum farið af stað með námskeiðið.